Jón Þór Sigurðsson keppti á sterku móti í Árósum í Danmörku í dag. Hann bætti eigið Íslandsmet með glæsilegu skori, 628,5 stig og vann gullið.