Mót og úrslit

Íslandsmótið í skeet um helgina

Íslandsmót Skotíþróttasambands Íslands í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Í karlaflokki varð Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmeistari, annar varð Hákon Þ. Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands og í þriðja sæti Guðlaugur Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar. Í liðakeppni karla varð sveit Skotíþróttafélags Suðurlands Íslandsmeistari en hana skipuðu [...]

By | August 21st, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í skeet um helgina

Jón Þór Sigurðsson Íslandsmeistari í 300 metra liggjandi riffli

Úrslit úr Íslandsmótinu í 300 metrum liggjandi. Spennandi mót og var mjótt var á munum í verðlaunasætunum. 8 keppendur mættu til leiks og var Skotíþróttafélag Kópavogs með 5 keppendur og Skotdeild Keflavíkur með 3 keppendur. 1. sæti Jón Þór Sigurðsson 564 stig 2. sæti Arnfinnur Jónsson 562 stig 3. sæti Theodór Kjartansson 561 stig 4. [...]

By | July 28th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór Sigurðsson Íslandsmeistari í 300 metra liggjandi riffli

Góður árangur á landsmótinu á Akranesi

Á landsmóti STÍ sem lauk á Akranesi í dag sigraði Hákon Þór Svavarsson úr SFS með 53 stig (115), annar varð Stefán Gísli Örlygsson úr SKA með 50 stig (117) og í þriðja sæti hafnaði Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA með 40 stig (120). Í kvenna keppninni sigraði Snjólaug M. Jónsdóttir úr MAV meö 39 [...]

By | July 22nd, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Góður árangur á landsmótinu á Akranesi

Hörð keppni í Skeet á Akranesi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni SKEET stendur nú yfir á Akranesi. Eftir fyrri daginn er keppnin mjög jöfn og árangur efstu karla og kvenna ansi góður. Í karlaflokki er Guðlaugur Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar efstur með 72 stig og í 2.-3.sæti eru þeir Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness og Guðmundur Pálsson úr Skotfélagi Reykjavíkur [...]

By | July 21st, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Hörð keppni í Skeet á Akranesi

Pétur og Helga sigruðu á landsmótinu í dag

Helga Jóhannsdóttir úr SFS, sigraði á Landsmóti STÍ í skeet sem haldið var á Akureyri um helgina, með 89 stig, önnur varð Þórey Inga Helgadóttir úr SR með 76 stig og í þriðja sæti Guðrún Hjaltalín úr SKA með 57 stig. Í karlaflokki sigraði Pétur T. Gunnarsson úr SÍH með 46 stig (107), annar varð [...]

By | July 8th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Pétur og Helga sigruðu á landsmótinu í dag

Guðmann og Snjólaug keppa í Danmörku um helgina

Tveir Íslendingar keppa á "Copenhagen Grand Prix" mótinu í skeet sem fram fer í Kaupmannahöfn yfir helgina. Það eru Guðmann Jónasson og Snjólaug M. Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss á Blönduósi. Skorin koma væntanlega hérna:

By | July 7th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Guðmann og Snjólaug keppa í Danmörku um helgina

Landsmót STÍ á Akureyri

Staðan eftir fyrri daginn á Landsmóti STÍ í skeet sem fram fer á Akureyri um helgina er hérna

By | July 7th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót STÍ á Akureyri

SÍH Open var haldið um helgina

SÍH Open fór fram daga 30.júní- 1.júlí 2018. Í Norrænu Trappi mættu þrír keppendur til leiks og sigraði Timo Salsola, Ólafur V. Ólafsson varð annar og Alvar Salsola hafnaði í þriðja sæti. Í Skeet var keppt í A og B flokki og sigraði Pétur T. Gunnarsson í A-flokki, Sámal Debes varð annar og Guðmann Jónasson [...]

By | July 3rd, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on SÍH Open var haldið um helgina

Íslandsmet hjá Helgu á Landsmóti STÍ í dag

Landsmót STÍ fór fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Í skeet keppni karla sigraði Hákon Þ. Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 53 stig (113) annar varð Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 51 stig (116), og í þriðja sæti varð Jakob Þór Leifsson frá Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar með 41 stig (100). Í liðakeppni karla [...]

By | June 24th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet hjá Helgu á Landsmóti STÍ í dag

Landsmót í Skeet um helgina

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fer fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Völlurinn er rétt fyrir utan Þorlákshöfn.

By | June 23rd, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Skeet um helgina