Á Landsmóti STÍ í Grófri skammbyssu á 25m færi, sigraði Ívar Ragnarsson úr SFK með 552 stig, Friðrik Goethe úr SFK varð annar með 534 stig ó þriðji varð Karl Kristinsson úr SR með 522 stig. Nánar á úrslitasíðunni.