Þjálfaramenntun ÍSÍ – Haustönn
Við hvetjum öll aðildarfélög STÍ til að taka þátt í þessu verkefni hjá ÍSÍ: "Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 25. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar [...]