Ársþing Skotíþróttasambandsins verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal laugardaginn 2.apríl 2022, í sal E á þriðju hæðinni og hefst það kl.11:00. Kjörbréf og þingboð hefur verið sent sambandsaðilum, sem eru héraðssamböndin og íþróttabandalögin, og er þar að finna meðal annars fjölda þingfulltrúa hvers sambands.