Uncategorized

Skotíþróttafólk ársins 2023

Stjórn STÍ hefur valið eftirtalda sem Skotíþróttafólk ársins 2023: Í karlaflokki  Jón Þór Sigurðsson (41 árs) úr Skotíþróttafélagi Kópavogs Jón varð í 8.sæti í keppni með riffli á 50 metra færi og í 14.sæti í keppni með riffli á 300 metra færi, á Heimsmeistaramótinu í Bakú í Azerbaijan. Hann sigraði á Alþjóðamóti í Hannover í [...]

By |2023-12-27T12:44:56+00:00December 27th, 2023|Uncategorized|Comments Off on Skotíþróttafólk ársins 2023

Gleðilega hátíð

By |2023-12-27T12:15:10+00:00December 24th, 2023|Uncategorized|Comments Off on Gleðilega hátíð

Paralympic dagurinn í Laugardalshöll í dag

STÍ tók þátt í Paralympic deginum sem var haldinn í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal laugardaginn 2. desember. Mikil stemning var í höllinni og komu mjög margir að prófa aðstöðuna sem var sett upp með laserbyssum og -rifflum. Mikil ánægja var með þátttöku STÍ deginum svo að við mætum kát að ári!

By |2023-12-02T17:16:30+00:00December 2nd, 2023|Uncategorized|Comments Off on Paralympic dagurinn í Laugardalshöll í dag

Ísfirðingar sigursælir á Landsmótinu í Egilshöll í dag.

Á Landsmóti STÍ í 50 metra liggjandi riffilkeppninni í morgun sigraði Guðmundur Valdimarsson úr SÍ með 609,4 stig, Valur Richter einnig úr SÍ varð annar með 608,4 stig og í þriðja sæti hafnaði Jórunn Harðardóttir úr SR með 607,2 stig. Karen Rós Valsdóttir hlaut gullið í unglingaflokki með 503,3 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit Skotíþróttafélags [...]

By |2023-11-04T17:45:30+00:00November 4th, 2023|Uncategorized|Comments Off on Ísfirðingar sigursælir á Landsmótinu í Egilshöll í dag.

Ráðstefnan Vinnum Gullið 20.nóvember kl.9-16

Mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við ÍSÍ, UMFÍ og Samband íslenskra sveitarfélaga, boðar til ráðstefnunnar Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi mánudaginn 20. nóvember kl. 9-16 í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík og í streymi. Á ráðstefnunni verða kynnt áform um eflingu afreksíþróttastarfs á Íslandi með bættri aðstöðu, stuðningi og réttindum fyrir [...]

By |2023-11-03T17:24:57+00:00November 3rd, 2023|Uncategorized|Comments Off on Ráðstefnan Vinnum Gullið 20.nóvember kl.9-16

Fundur um málefni Benchrest á Íslandi

Stjórn STÍ hefur boðað fund með fulltrúum aðildarfélaganna sem hafa Benchrest á dagskrá hjá sér. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 21.október n.k. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Bréf hefur verið sent félögunum þar sem nánar er fjallað um dagskrá og tímasetningar.  Hverju félagi gefst kostur á að senda tvo fulltrúa hverju á þennan fund.

By |2023-10-10T21:44:21+00:00October 10th, 2023|Uncategorized|Comments Off on Fundur um málefni Benchrest á Íslandi

Jóhannes Frank kjörinn ritari alþjóðasamtakanna WBSF

Á aðalfundi alþjóðasamtakanna WBSF, World Benchrest Shooting Federation, sem haldinn var í Frakklandi í lok september var Jóhannes Frank Jóhannesson kjörinn ritari samtakanna. Jói er vel að þessu kominn og óskum við honum velfarnaðar í störfum sínum fyrir okkar hönd.

By |2023-10-06T16:31:11+00:00October 6th, 2023|Uncategorized|Comments Off on Jóhannes Frank kjörinn ritari alþjóðasamtakanna WBSF

Nýjar upplýsingar frá WADA, Alþjóða Lyfjastofnunin

Alþjóða lyfjastofnunin hefur gefið út nýjar upplýsingar um lyf í íþróttum sem íþróttafólki ber að kynna sér. Slóðin að þessum upplýsingum er þessi.

By |2023-10-06T14:26:43+00:00October 6th, 2023|Uncategorized|Comments Off on Nýjar upplýsingar frá WADA, Alþjóða Lyfjastofnunin

Jóhannes Frank Íslandsmeistari í Bench Rest

Jóhannes Frank Jóhannesson úr SK varð Íslandsmeistari í riffilgreininni Bench Rest Skori sem haldið var á Húsavík 2.-3.september 2023. Hann endaði með 490/20x stig, annar varð Finnur Steingrímsson úr SA með 488/15 stig og í þriðja sæti hafnaði Arnar Oddsson úr SA með 486/17x stig. Keppt var á tveimur færum 100 og 200 metrum, og [...]

By |2023-09-13T18:13:50+00:00September 13th, 2023|Uncategorized|Comments Off on Jóhannes Frank Íslandsmeistari í Bench Rest

Þjálfaramenntun ÍSÍ – Haustönn

Við hvetjum öll aðildarfélög STÍ til að taka þátt í þessu verkefni hjá ÍSÍ: "Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 25. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar [...]

By |2023-09-08T14:14:44+00:00September 8th, 2023|Uncategorized|Comments Off on Þjálfaramenntun ÍSÍ – Haustönn
Go to Top