Landsmót í loftbyssugreinum á laugardaginn
Landsmót í loftbyussugreinunum verður haldið í Egilshöllinni á laugardaginn. Keppni í loftskammbyssu hefst kl.09:00 og loftriffli kl.11:00. Riðlaskiptingin er hérna. Einnig verður framvindu keppninnar fylgt eftir á netinu á þessari slóð.