Mót og úrslit

Landsmóti í loftbyssugreinum lokið

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum var loks haldið í dag í Egilshöllinni í Grafarvogi. Keppt var bæði í loftskammbyssu og loftriffli. Í loftskammbyssu kvenna sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 547 stig, Aðalheiður L. Guðmundsdóttir úr SSS varð önnur með 521 stig og í þriðja sæti varð Þorbjörg Ólafsdóttir úr SA með 511 stig. Í karlaflokki [...]

By |2021-04-24T16:47:29+00:00April 24th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmóti í loftbyssugreinum lokið

Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í dag

Á landsmóti STÍ í Staðlaðri skammbyssu, sem fram fór í dag í Digranesi, sigraði Ívar Ragnarsson úr SFK ,eð 558 stig, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 539 stig og þriðji varð Friðrik Goethe úr SFK með 521 stig. Í liðakeppni sigraði A-sveit SFK með 1,618 stig, A-sveit SR varð önnur með 1,457 [...]

By |2021-03-22T09:17:19+00:00March 21st, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í dag

Þrístaða á 50 metrum í dag

Á Landsmóti STÍ í 50m Þrístöðu, sem haldið var í Egilshöllinni í dag, sigraði Þórir Kristinsson úr SR með 1,018 stig, annar varð Valur Richter úr SÍ með 969 stig og þriðji Ingvar Bremnes úr SÍ með 911 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 1,068 stig, önnur varð Bára Einarsdóttir úr SFK [...]

By |2021-03-14T18:56:22+00:00March 14th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Þrístaða á 50 metrum í dag

Landsmót í innigreinum að hefjast um næstu helgi

Þá er mótahald STÍ loks að hefjast í innigreinunum. Fyrstu tvö mótin verða haldin í Egilshöllinni í Reykjavík. Keppt verður í tveimur riffilgreinum, á laugardaginn í 50 metra Liggjandi riffli og á sunnudaginn í 50 metra Þrístöðu riffli. Mótin hefjast kl. 09:00 báða dagana. Riðlaskiptingu má sjá nánar á heimasíðu Skotfélags Reykjavíkur, www.sr.is

By |2021-03-10T13:47:31+00:00March 10th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í innigreinum að hefjast um næstu helgi

Mót um næstu helgi í Egilshöllinni

Landsmót samkvæmt mótaskrá STÍ verður haldið í riffilgreinunum 50m liggjandi á laugardaginn og á sunnudaginn í 50m þrístöðu í Egilshöllinni. Skráningarfrestur félaganna er framlengdur til þriðjudags kl.23:59 en skráningar þurfa að berast á sti@sti.is og sr@sr.is

By |2021-03-06T15:58:34+00:00March 6th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Mót um næstu helgi í Egilshöllinni

Mótahald án áhorfenda getur hafist á miðvikudaginn

Við getum væntanlega hafið mótahald að nýju eftir því sem fréttir af nýjum sóttvarnarreglum benda til. Viljum því hvetja félögin til að senda inn skráningar á mótin um næstu helgi samkvæmt reglum. Kemur svo í ljós á miðvikudaginn hvernig reglurnar líta út.

By |2021-01-10T19:22:20+00:00January 10th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Mótahald án áhorfenda getur hafist á miðvikudaginn

Arnar varð Íslandsmeistari á Húsavík

Íslandsmeistaramótið í Bench Rest Skor riffli fór fram á velli Skotfélags Húsavíkur um helgina. Skotið var á 100 og 200 metra færi, 25 skot á hvort færi. Íslandsmeistari varð Arnar Oddsson úr Skotfélagi Akureyrar með 495 stig og 25 X-tíur, Jóhannes Frank Jóhannesson úr Skotdeild Keflavíkur varð annar með 494 stig og 15 X-tíur og [...]

By |2020-09-06T20:42:27+00:00September 6th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Arnar varð Íslandsmeistari á Húsavík

SR OPEN í Reykjavík í dag

Reykjavíkurmótið í haglabyssugreininni SKEET, SR OPEN, fór fram á svæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi í dag. Í A-flokki sigraði Daníel Logi Heiðarsson úr Skotfélagi Akureyrar með 46 stig í úrslitum (106 stig í undankepnninni), Daníel Hrafn Stefánsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð annar með 44 stig (106) og Guðlaugur Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar varð þriðji [...]

By |2020-09-05T22:12:03+00:00September 5th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on SR OPEN í Reykjavík í dag

Landsmót í Skeet á Akranesi um helgina

Landsmót í Skeet fór fram á Akranesi um helgina. 10 keppendur mættu til leiks. Í kvennaflokki sigraði Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 99/48 bætti Íslandsmetið í final kvenna um 4 dúfur. María Rós Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnafjarðar var í 2. sæti með 91/42 og í 3.sæti var Dagný Huld Hinriksdóttir frá Skotfélagi Reykjavíkur með [...]

By |2020-08-25T22:53:02+00:00August 24th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Skeet á Akranesi um helgina

Íslandsmót í Norrænu Trappi fór fram á Blönduósi um helgina

Íslandsmótið í Norrænu Trappi fór fram hjá Skotfélaginu Markviss á Blönduósi um helgina. 16 keppendur tóku þátt og voru sett fimm Íslandsmet og eitt tvíbætt. Íslandsmet unglinga var tvíbætt um helgina, Elyass Kristinn Bouanba, MAV bætti það fyrst um 8 dúfur með skorinu 79,  Sigurður Pétur Stefánsson MAV bætti það síðan aftur og það er [...]

By |2020-08-26T13:48:19+00:00August 24th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót í Norrænu Trappi fór fram á Blönduósi um helgina

Íslandsmet hjá Hákoni á Íslandsmótinu

Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar um helgina. Í kvennaflokki varð Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmeistari (90/36), önnur varð María R. Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar (78/31) og í þriðja sæti Snjólaug M. Jónsdóttir úr Markviss á Blönduósi (85/27). Í unglingaflokki varð Daníel L. Heiðarsson úr Skotfélagi Akureyrar Íslandsmeistari (102) [...]

By |2020-08-22T18:37:46+00:00August 16th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet hjá Hákoni á Íslandsmótinu

MÓTUM AFLÝST VEGNA COVID-19

Í ljósi hertra reglna Landlæknis vegna COVID-19 hefur STÍ ákveðið að aflýsa Íslandsmóti í 300 metra riffli sem halda átti hjá Skotdeild Keflavíkur 8.ágúst og eins Landsmóti í Skeet sem átti að vera á velli Skotíþróttafélags Suðurlands 8.-9.ágúst.

By |2020-07-30T12:27:24+00:00July 30th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on MÓTUM AFLÝST VEGNA COVID-19
Go to Top