Mót og úrslit

Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í dag

Á landsmóti STÍ í Staðlaðri skammbyssu, sem fram fór í dag í Digranesi, sigraði Ívar Ragnarsson úr SFK ,eð 558 stig, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr SFK með 539 stig og þriðji varð Friðrik Goethe úr SFK með 521 stig. Í liðakeppni sigraði A-sveit SFK með 1,618 stig, A-sveit SR varð önnur með 1,457 [...]

By |2021-03-22T09:17:19+00:00March 21st, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í dag

Þrístaða á 50 metrum í dag

Á Landsmóti STÍ í 50m Þrístöðu, sem haldið var í Egilshöllinni í dag, sigraði Þórir Kristinsson úr SR með 1,018 stig, annar varð Valur Richter úr SÍ með 969 stig og þriðji Ingvar Bremnes úr SÍ með 911 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 1,068 stig, önnur varð Bára Einarsdóttir úr SFK [...]

By |2021-03-14T18:56:22+00:00March 14th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Þrístaða á 50 metrum í dag

Landsmót í innigreinum að hefjast um næstu helgi

Þá er mótahald STÍ loks að hefjast í innigreinunum. Fyrstu tvö mótin verða haldin í Egilshöllinni í Reykjavík. Keppt verður í tveimur riffilgreinum, á laugardaginn í 50 metra Liggjandi riffli og á sunnudaginn í 50 metra Þrístöðu riffli. Mótin hefjast kl. 09:00 báða dagana. Riðlaskiptingu má sjá nánar á heimasíðu Skotfélags Reykjavíkur, www.sr.is

By |2021-03-10T13:47:31+00:00March 10th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í innigreinum að hefjast um næstu helgi

Mót um næstu helgi í Egilshöllinni

Landsmót samkvæmt mótaskrá STÍ verður haldið í riffilgreinunum 50m liggjandi á laugardaginn og á sunnudaginn í 50m þrístöðu í Egilshöllinni. Skráningarfrestur félaganna er framlengdur til þriðjudags kl.23:59 en skráningar þurfa að berast á sti@sti.is og sr@sr.is

By |2021-03-06T15:58:34+00:00March 6th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Mót um næstu helgi í Egilshöllinni

Mótahald án áhorfenda getur hafist á miðvikudaginn

Við getum væntanlega hafið mótahald að nýju eftir því sem fréttir af nýjum sóttvarnarreglum benda til. Viljum því hvetja félögin til að senda inn skráningar á mótin um næstu helgi samkvæmt reglum. Kemur svo í ljós á miðvikudaginn hvernig reglurnar líta út.

By |2021-01-10T19:22:20+00:00January 10th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Mótahald án áhorfenda getur hafist á miðvikudaginn

Arnar varð Íslandsmeistari á Húsavík

Íslandsmeistaramótið í Bench Rest Skor riffli fór fram á velli Skotfélags Húsavíkur um helgina. Skotið var á 100 og 200 metra færi, 25 skot á hvort færi. Íslandsmeistari varð Arnar Oddsson úr Skotfélagi Akureyrar með 495 stig og 25 X-tíur, Jóhannes Frank Jóhannesson úr Skotdeild Keflavíkur varð annar með 494 stig og 15 X-tíur og [...]

By |2020-09-06T20:42:27+00:00September 6th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Arnar varð Íslandsmeistari á Húsavík

SR OPEN í Reykjavík í dag

Reykjavíkurmótið í haglabyssugreininni SKEET, SR OPEN, fór fram á svæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi í dag. Í A-flokki sigraði Daníel Logi Heiðarsson úr Skotfélagi Akureyrar með 46 stig í úrslitum (106 stig í undankepnninni), Daníel Hrafn Stefánsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð annar með 44 stig (106) og Guðlaugur Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar varð þriðji [...]

By |2020-09-05T22:12:03+00:00September 5th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on SR OPEN í Reykjavík í dag

Landsmót í Skeet á Akranesi um helgina

Landsmót í Skeet fór fram á Akranesi um helgina. 10 keppendur mættu til leiks. Í kvennaflokki sigraði Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 99/48 bætti Íslandsmetið í final kvenna um 4 dúfur. María Rós Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnafjarðar var í 2. sæti með 91/42 og í 3.sæti var Dagný Huld Hinriksdóttir frá Skotfélagi Reykjavíkur með [...]

By |2020-08-25T22:53:02+00:00August 24th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Skeet á Akranesi um helgina

Íslandsmót í Norrænu Trappi fór fram á Blönduósi um helgina

Íslandsmótið í Norrænu Trappi fór fram hjá Skotfélaginu Markviss á Blönduósi um helgina. 16 keppendur tóku þátt og voru sett fimm Íslandsmet og eitt tvíbætt. Íslandsmet unglinga var tvíbætt um helgina, Elyass Kristinn Bouanba, MAV bætti það fyrst um 8 dúfur með skorinu 79,  Sigurður Pétur Stefánsson MAV bætti það síðan aftur og það er [...]

By |2020-08-26T13:48:19+00:00August 24th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót í Norrænu Trappi fór fram á Blönduósi um helgina

Íslandsmet hjá Hákoni á Íslandsmótinu

Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar um helgina. Í kvennaflokki varð Dagný H. Hinriksdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmeistari (90/36), önnur varð María R. Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar (78/31) og í þriðja sæti Snjólaug M. Jónsdóttir úr Markviss á Blönduósi (85/27). Í unglingaflokki varð Daníel L. Heiðarsson úr Skotfélagi Akureyrar Íslandsmeistari (102) [...]

By |2020-08-22T18:37:46+00:00August 16th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet hjá Hákoni á Íslandsmótinu

MÓTUM AFLÝST VEGNA COVID-19

Í ljósi hertra reglna Landlæknis vegna COVID-19 hefur STÍ ákveðið að aflýsa Íslandsmóti í 300 metra riffli sem halda átti hjá Skotdeild Keflavíkur 8.ágúst og eins Landsmóti í Skeet sem átti að vera á velli Skotíþróttafélags Suðurlands 8.-9.ágúst.

By |2020-07-30T12:27:24+00:00July 30th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on MÓTUM AFLÝST VEGNA COVID-19

Íslandsmót BR50 riffli í Þorlákshöfn á laugardaginn

Íslandsmótið í BR50 var haldið á skotsvæði Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Keppt er með 22ja kalibera rifflum á 50 metra færi og skotið af borði. Þeim er skipt niður í þyngdarflokka , þungir (Heavy Varmint 4,763-6,803 kg), en þar varð Jón Ingi Kristjhánsson Íslandsmeistari, Pawel Radwanski úr SFK varð annar og Kristján R. Arnarson úr [...]

By |2020-07-29T15:59:57+00:00July 29th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót BR50 riffli í Þorlákshöfn á laugardaginn

Íslandsmót í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Íslandsmótið í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram um helgina á svæði Skotfélags Akureyrar. Mótið var afar fjölmennt en 46 keppendur mættu til leiks. Í kvennaflokki sigraði Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 162 stig, önnur varð Snjólaug María Jónsdóttir úr skotfélaginu Markviss frá Blönduósi með 148 stig og í þriðja sæti Dagný Huld Hinriksdóttir [...]

By |2020-07-26T20:59:21+00:00July 26th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Landsmót í Skeet í Reykjavík

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fór fram á svæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness sigraði með 53 stig(110), Pétur T. Gunnarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð annar með 47 stig(108) og Guðlaugur Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar varð þriðji með 41 stig(107). Í kvennaflokki hlaut Rósa Björg Hema úr [...]

By |2020-07-26T20:47:40+00:00July 26th, 2020|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í Skeet í Reykjavík
Go to Top