Eftir fyrri daginn í einstaklingskeppninni á Heimsbikarmótinu á Ítalíu er nú þannig að Hákon Þ. Svavarsson er með 70 stig (24-24-22), Stefán G. Örlygsson með 67 stig (23-21-23), Dagný H. Hinriksdóttir með 53 stig (18-18-17) og Helga Jóhannsdóttir með 50 stig (18-17-15)