Landsmót samkvæmt mótaskrá STÍ verður haldið í riffilgreinunum 50m liggjandi á laugardaginn og á sunnudaginn í 50m þrístöðu í Egilshöllinni. Skráningarfrestur félaganna er framlengdur til þriðjudags kl.23:59 en skráningar þurfa að berast á sti@sti.is og sr@sr.is