gummiisnes

About Guðmundur Kr. Gíslasson

This author has not yet filled in any details.
So far Guðmundur Kr. Gíslasson has created 639 blog entries.

HM í bekkskotfimi lokið

Heimsmeistaramótinu í bekkskotfimi á 50 metra færi (Bench Rest BR50) sem fór fram í Frakklandi undanfarna daga lauk í dag. Davíð B. Gígja varð í 55.sæti með 1483/71 stig, Rosa Millan í 62.sæti með 1481/87 stig, Kristján Arnarson í 82.sæti með 1472/53 stig, Egill Ragnarsson í 86.sæti með 1470/69 stig, Jón I. Kristjánsson í 96.sæti [...]

By |2022-09-18T09:56:53+00:00September 17th, 2022|Erlend mót og úrslit|Comments Off on HM í bekkskotfimi lokið

Jón Þór keppti á EM í morgun

Jón Þór Sigurðsson keppti á Evrópumeistaramótinu í 50m riffli (prone) í morgun. Hann hafnaði í 43.sæti með 620,3 stig (104,6-104,3-101,5-103,2-104,4-102,3) Keppendur voru alls 61 að þessu sinni.

By |2022-09-15T11:18:56+00:00September 15th, 2022|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór keppti á EM í morgun

Íslenska liðið lauk keppni á EM í dag

Íslenska liðið í skeet lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í dag. Það hafnaði í 14.sæti með 200 stig og skiptist skorið þannig að Hákon var með 72 stig (24-24-24), Pétur með 64 stig (19-24-21) og Stefán 64 stig (23-22-19)

By |2022-09-12T07:57:36+00:00September 11th, 2022|Uncategorized|Comments Off on Íslenska liðið lauk keppni á EM í dag

Evrópumeistaramót í haglabyssu á Kýpur

Keppni á Evrópumeistaramótinu í haglabyssu stendur nú yfir í Larnaca á Kýpur. Okkar keppendur eru þeir Hákon Þ. Svavarsson, Pétur Gunnarsson og Stefán Gísli Örlygsson. Þeir keppa í Skeet bæði í einstaklingskeppninni sem og liðakeppni. Hér má fylgjast með skorinu í einstaklingskeppninni. UPPFÆRT: Hákon hafnaði að lokum í 11.sæti af 78 keppendum, með 120 stig [...]

By |2022-09-09T21:35:40+00:00September 9th, 2022|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Evrópumeistaramót í haglabyssu á Kýpur

Íslandsmótið í Norrænu Trappi á Blönduósi 24.-25.sept.2022

Íslandsmótið í haglabyssugreininni Norrænu Trappi verður haldið á Blönduósi dagana 24.-25.september 2022. Mótinu var frestað í ágúst en hefur nú verið sett á dagskrá. Þátttökufrestur er einsog á öllum STÍ mótum, 5 virkir dagar fyrir mót og skal senda þær á kronos@simnet.is og sti@sti.is

By |2022-09-03T10:17:05+00:00September 3rd, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Norrænu Trappi á Blönduósi 24.-25.sept.2022

Frá skotfélaginu á Blönduósi

Frá Markviss Í ljósi þeirra skelfilegu atburða sem hafa átt sér stað í okkar friðsæla samfélagi  vill stjórn Skotfélagsins Markviss votta öllum sem eiga um sárt að binda sína dýpstu meðaumkun og samúð. Eins og komið hefur fram var gerandi skotáhugamaður og keppandi í skotíþróttum á árum áður og keppti fyrir hönd Markviss og gengdi [...]

By |2022-08-22T07:27:09+00:00August 22nd, 2022|Uncategorized|Comments Off on Frá skotfélaginu á Blönduósi

Íslandsmótinu í Norrænu Trappi frestað

Íslandsmótinu í Norrænu Trappi, sem halda átti um næstu helgi á Blönduósi, hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

By |2022-08-21T20:59:16+00:00August 21st, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótinu í Norrænu Trappi frestað

Stefán Gísli sigraði á Landsmótinu um helgina

Síðasta Landsmót STÍ sumarsins fór fram á velli Skotfélags Akraness um helgina. Heimamaðurinn Stefán Gísli Örlygsson sigraði, Jakob Þór Leifsson úr SÍH varð annar og í þriðja sæti varð Daníel L. Heiðarsson úr SA. Einn mætti í unglingaflokk að þessu sinni, Bríet Berndsen úr SKS. Nánar á úrslitasíðunni.

By |2022-08-21T17:02:38+00:00August 21st, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Stefán Gísli sigraði á Landsmótinu um helgina

Íslandsmótið i Benchrest á Húsavík

Íslandsmótinu í Bench rest lauk í dag á Húsavík. Íslandsmeistari varð Jóhannes Frank Jóhannesson úr Skotdeild Keflavíkur, Kristbjörn Tryggvason úr Skotfélagi Akureyrar varð annar og þriðji, Egill þór Ragnarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur. Nánar á úrslitasíðu STÍ, www.sti.is

By |2022-08-15T13:09:01+00:00August 14th, 2022|Uncategorized|Comments Off on Íslandsmótið i Benchrest á Húsavík

Íslandsmótinu í skeet er lokið á Álfsnesi

Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Skeet fór fram á skotvelli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Undanþága fékkst hjá Umhverfisráðherra til að geta haldið mótið á svæðinu, þar sem starfsleyfisumsókn félagsins hefur ekki verið afgreidd hjá Heilbrigðsieftirliti Reykjavíkurborgar. Mótið stóð yfir í tvo daga og lauk svo með úrslitakeppninni eftir hádgei í dag.  Í karlaflokki varð Stefán Gísli Örlygsson [...]

By |2022-08-14T20:22:58+00:00August 14th, 2022|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótinu í skeet er lokið á Álfsnesi
Go to Top