HM í bekkskotfimi lokið
Heimsmeistaramótinu í bekkskotfimi á 50 metra færi (Bench Rest BR50) sem fór fram í Frakklandi undanfarna daga lauk í dag. Davíð B. Gígja varð í 55.sæti með 1483/71 stig, Rosa Millan í 62.sæti með 1481/87 stig, Kristján Arnarson í 82.sæti með 1472/53 stig, Egill Ragnarsson í 86.sæti með 1470/69 stig, Jón I. Kristjánsson í 96.sæti [...]