Landsmót STÍ í Norrænu Trappi fór fram á Blönduósi um helgina. Sigurður Pétur Stefánsson úr MAV sigraði í unglingaflokki og bætti eigið Íslandsmet með 101 stig. Í kvennaflokki bætti Snjólaug M. Jónsdóttir eigið Íslandsmet með 115 stig. Í karlaflokki sigraði Guðmann Jónasson úr MAV með 119 stig. Nánari úrslit eru á úrslitasíðunni.
Íslandsmet slegin á Blönduósi
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2021-06-06T21:02:35+00:00June 6th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet slegin á Blönduósi