Landsmót STÍ í 300 metra liggjandi riffli fór fram hjá Skotdeild Keflavíkur í Höfnum í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði, annar varð Eiríkur Björnsson úr SFK og þriðji varð Hannes Haraldsson úr SFK.