Fréttir

Fréttir2021-04-15T18:51:19+00:00
208, 2024

Hákon kláraði fyrri daginn með sóma

Hákon Þór Svavarsson endaði fyrri keppnisdaginn með 69 stig af 75 mögulegum (23-23-23) og er hann í 22.sæti af 30 keppendum. Á morgun byrjar hann keppni kl.08:10 en þá eru 50 stig í pottinum. Mynd: [...]

2907, 2024

Dagskrá skotfimi á Ólympíuleikunum

Hérna má sjá dagskrá skotgreinanna á Ólympíuleikunum. Tímasetning er að staðartíma. RÚV sýnir frá úrslitum í flestum greinanna. Keppnin í greininni hans Hákons, Skeet, hefst á föstudaginn þar sem skotnar verða 75 skífur og svo [...]

2907, 2024

Íslandsmótið í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Um helgina var Íslandsmeistaramótið í haglabyssugreininni Compak Sporting haldið á Akureyri. Veðrið lék við keppendur og var keppnin jöfn og spennandi allt til enda. En Íslandsmeistari karla er Jóhann Ævarsson úr SA með 196 stig. [...]

2207, 2024

Norðurlandsmótið á Blönduósi um helgina

Helgina 19-21 júlí var Artic coast open haldið á Blönduósi og samhliða því var Norðurlandsmeistaramótið. Norðan áttin réð ríkjum um helgina og frekar blautt var á keppendum. 11 keppendur mættu til leiks.  En eins og svo [...]

807, 2024

SÍH Open í skeet um helgina

Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar hélt árlegt mót sitt, SÍH-OPEN, um helgina. Keppt er í haglabyssugreininni SKEET. Skipt var í A og B úrslit eftir fyrri daginn. Í A-úrslitum sigraði Arnór Logi Uzureau með 113/50 stig, Daníel Logi [...]

107, 2024

Norðurlandamótið í Bench Rest á Húsavík

Nokkur orð um Norðurlandamótið í riffilgreininni Bench rest, sem haldið var á velli Skotf. Húsavikur, nýliðna helgi.11 manns mættu á mótið, þar af tveir keppendur frá Sviþjóð, og einn frá Finnlandi- fyrrum heinsmeistari í þessari [...]

Flokkar

Go to Top