Fréttir

2907, 2020

Íslandsmót BR50 riffli í Þorlákshöfn á laugardaginn

Íslandsmótið í BR50 var haldið á skotsvæði Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Keppt er með 22ja kalibera rifflum á 50 metra færi og skotið af borði. Þeim er skipt niður í þyngdarflokka , þungir (Heavy Varmint [...]

2607, 2020

Íslandsmót í Compak Sporting á Akureyri um helgina

Íslandsmótið í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram um helgina á svæði Skotfélags Akureyrar. Mótið var afar fjölmennt en 46 keppendur mættu til leiks. Í kvennaflokki sigraði Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 162 stig, [...]

2607, 2020

Landsmót í Skeet í Reykjavík

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Skeet fór fram á svæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness sigraði með 53 stig(110), Pétur T. Gunnarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð annar með 47 [...]

2307, 2020

Skorlisti STÍ 23.júlí kominn á síðuna

Uppfærður skorlisti í skeet er kominn út og má sjá hann hérna

2007, 2020

Arctic Open í Skeet á Blönduósi

Nú um helgina fór fram á skotsvæði Skotfélagsins Markviss, Arctic Coast Open mótið í Skeet. Alls voru 10 keppendur skráðir til leiks frá 5 skotfélögum. Uppsetning mótsins var með þeim hætti að eftir 3 umferðir [...]

1207, 2020

Helga bætti Íslandsmetið í dag

Um helgina hélt Skotdeild Keflavíkur Landsmót í haglabyssugreininni SKEET. 20 keppendur mættu til leiks. Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands bæti eigið Íslandsmet og endaði með 103 stig í kvennaflokki. Í úrslitum hafði þó Dagný Huld [...]

Load More Posts