Fréttir

106, 2019

Keppni lokið á Smáþjóðaleikunum

Keppni í loftriffli er nú lokið á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi. Í karlaflokki komst Guðmundur Helgi Christensen í úrslit með 593,7 stig í sjötta sæti en hafnaði þar að lokum í 8.sæti í final. Í kvennaflokki [...]

3005, 2019

Ásgeir sigraði á Smáþjóðaleikunum

Ásgeir Sigurgeirsson sigraði í loftskammbyssu karla á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi. Hann endaði með 234,9 stig, annar varð Boris Jeremenko frá Monaco með 231,4 stig og í þriðja sæti Jean Marie Cirelli frá Luxemburg með 212,4 [...]

3005, 2019

Loftskammbyssa á Smáþjóðaleikunum

Undankeppninni í loftskammbyssu karla er lokið og komust báðir íslensku keppendurnir í 8 manna úrslit. Ásgeir Sigurgeirsson annar með 576 stig og Ívar Ragnarsson þriðji með 561 stig. Úrslitin eru kl. 11:30 að íslenskum tíma. [...]

2805, 2019

Smáþjóðaleikarnir í Svartfjallalandi hófust í dag

Smáþjóðaleikarnir í Svartfjallalandi eru hafnir. Ísland á þar keppendur í loftskammbyssu, Ásgeir Sigurgeirsson, Jórunni Harðardóttur og Ívar Ragnarsson. Í loftriffli keppa Íris Eva Einarsdóttir, Jórunn Harðardóttir og Guðmundur Helgi Christensen. Keppni í loftskammbyssu er á [...]

2605, 2019

Stefán og María sigruðu á Landsmótinu í Þorlákshöfn í dag

Landsmót STÍ fór fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Í skeet keppni karla sigraði Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 53 stig (116) annar varð Hákon Þ. Svavarsson  úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 52 [...]

2605, 2019

Heimsbikarmótið í München er hafið

Ásgeir Sigurgeirsson keppir á heimsbikarmótinu í München í Þýskalandi á morgun, mánudag. Keppendur eru alls um 162 talsins í loftskammbyssu karla. Hann er í öðrum riðli sem byrjar kl.09:15 og verður hægt að fylgjast með [...]

Load More Posts