Fréttir

3010, 2018

Sóley með nýtt Íslandsmet í unglingaflokki

Fyrsta landsmót keppnistímabilsins í loftskammbyssu og loftriffli var haldið um helgina á Borgarnesi. Í loftskammbyssu setti Sóley Þórðardóttir úr Skotfélagi Akureyrar nýtt Íslandsmet í unglingaflokki 489 stig en í öðru sæti varð Sigríður Lárétta Þorgilsdóttir [...]

1910, 2018

Mótaskrá vetrarins að koma út

Mótaskrá vetrarins er nú loks komin í endanlegri útgáfu.

3009, 2018

Skorlisti ársins í skeet kominn

Hérna má sjá lokaskorlistann í skeet eftir tímabilið.

1409, 2018

Skeet keppninni lokið á HM í S-Kóreu

Skeet-keppni karla á Heimsmeistaramótinu í S-Kóreu er nú lokið. Alls voru 111 keppendur mættir til leiks og stóðu okkar menn sig ágætlega. Efstur íslensku keppendanna varð Hákon Þór Svavarsson í 37.sæti með 119 stig (22-25-24-24-24), [...]

909, 2018

Jóhannes Frank Jóhannesson Íslandsmeistari

Íslandsmeistaramót Skotíþróttasambands Íslands í riffilgreininni Bench Rest fór fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Keppt var á 100 metra færi á laugardeginum og 200 metrum á sunnudegi. Efstu menn á 100 metrunum [...]

909, 2018

Jón Þór keppti á HM í Kóreu í nótt

Jón Þór Sigurðsson keppti í 300 metra riffilkeppninni á HM í S-Kóreu í nótt og hafnaði hann í 20.sæti í sínum riðli en komst ekki áfram í aðalkeppnina. Skorið hjá honum var 568 stig og [...]

Load More Posts