Heimsbikarmót ISSF í haglabyssu fer nú fram í Lonato á Ítalíu. Við eigum þar 3 keppendur í “Skeet”, Jakob Þ. Leifsson, Arnór L. Uzureau og Hákon Þ. Svavarsson. Alls eru keppendur 176 talsins allsstaðar að úr heiminum. Þeir hefja keppni á morgun, sunnudag en þá skjóta þeir tvo hringi, tvo á mánudaginn og svo síðasta hringinn á þriðjuag og í beinu framhaldi verður finallinn. Hægt verður að fylgjast með á netinu hérna: https://www.issf-sports.org/competitions/3272
Heimsbikarmót í Lonato á Ítalíu
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2025-07-08T11:45:31+00:00July 4th, 2025|Uncategorized|Comments Off on Heimsbikarmót í Lonato á Ítalíu