Loftskammbyssukeppnin í Andorra er í gangi. Okkar keppendur eru komnir í úrslit, Jórunn Harðardóttir með 544 stig og Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir með 525 stig. Átta manna úrslitin hefjast kl. 09:00 að íslenskum tíma. Hægt er einnig að fylgjast með LIVE hérna.
UPPFÆRT: Keppni er lokið og hafnaði Aðalheiður Lára í 5.sæti og Jórunn í því áttunda.