Fréttir

2704, 2019

Íslandsmet í Sport skammbyssu í dag

Íslandsmótið í Sport skammbyssu fór fram í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistari varð Jón Þór Sigurðsson með 563 stig, annar varð Ívar Ragnarsson með 558 stig og í þriðja sæti hafnaði Friðrik Þór Goethe með 556 [...]

2704, 2019

Ásgeir lauk keppni með 576 stig

Ásgeir Sigurgeirsson endaði í 35.sæti af 97 keppendum á heimsbikarmótinu í Peking í Kína í nótt. Hann náði 576 stigum (95-97-98-95-96-95) og 15 x-tíur.

2404, 2019

Íslandsmót í skammbyssugreinum um helgina

Um næstu helgi fara fram tvö Íslandsmót. Á laugardaginn er keppt í Sportskammbyssu í Egilshöllinni í Grafarvogi og á sunnudaginn í Grófri skammbyssu í Digranesi í Kópavogi. Nánar um mótin á heimasíðum félaganna, Skotfélags Reykjavíkur [...]

1404, 2019

Heimsbikarmótinu í Al Ain lokið

Heimsbikarmótinu í Al Ain í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum er nú lokið. Okkar keppendur voru ekki að ná sínu besta í hitanum en stóðu sig samt með ágætum. Sigurður Unnar Hauksson var með 111 stig (24-23-19-22-23) [...]

1304, 2019

Skotíþróttaþing var haldið í dag

Ársþing Skotíþróttasambandsins var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. Fulltrúar tíu aðildarfélaga STí sóttu þingið. Stjórn sambandsins helst óbreytt en engin mótframboð komu gegn sitjandi stjórn en kosið var um formann og þrjá stjórnarmenn. [...]

1004, 2019

Dagurinn “Play True Day” 10.apríl ár hvert

Dagurinn „Play True Day“ er haldinn 10. apríl ár hvert og er dagur tileinkaður hreinum íþróttum. Honum er ætlað að auka vitundarvakningu meðal íþróttafólks, íþróttasambanda, yfirvalda og annarra sem tengjast íþróttum um baráttuna gegn lyfjamisnotkun. [...]

Load More Posts