Landsmót STÍ í haglabyssugreininni Compak Sporting var haldið á skotvöllum Skotfélags Akureyrar um helgina. Guðni Þorri Helgason úr SR sigraði með 182 stig, Jóhann Ævarsson úr SA varð annar með 174 stig og í þriðja sæti hafnaði Gunnar Þór Þórarnarson með 172 stig eftir bráðabana við Theódór Þórólfsson sem einnig keppti fyrir SA. Nánar á úrslitasíðu STÍ
Þorri sigraði á Akureyri í dag
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2025-06-15T20:09:32+00:00June 15th, 2025|Mót og úrslit|Comments Off on Þorri sigraði á Akureyri í dag