Nokkrir punktar frá ÍSÍ vegna áhorfenda á m.a. skotmótum
Hér eru tekin saman nokkur lykilatriði sem snúa að áhorfendum. Á þetta við um öll skotmót sem haldin eru á vegum STÍ. • Allir gestir skulu vera skráðir, a.m.k. nafn, kennitala, símanúmer og sæti. Geyma þarf upplýsingar um áhorfendur í tvær vikur eftir viðburð vegna rakningar. • Allir gestir skulu vera sitjandi í númeruðum sætum [...]