gummiisnes

About Guðmundur Kr. Gíslasson

This author has not yet filled in any details.
So far Guðmundur Kr. Gíslasson has created 709 blog entries.

Nokkrir punktar frá ÍSÍ vegna áhorfenda á m.a. skotmótum

Hér eru tekin saman nokkur lykilatriði sem snúa að áhorfendum. Á þetta við um öll skotmót sem haldin eru á vegum STÍ. • Allir gestir skulu vera skráðir, a.m.k. nafn, kennitala, símanúmer og sæti. Geyma þarf upplýsingar um áhorfendur í tvær vikur eftir viðburð vegna rakningar. • Allir gestir skulu vera sitjandi í númeruðum sætum [...]

By |2021-03-10T15:44:47+00:00March 10th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Nokkrir punktar frá ÍSÍ vegna áhorfenda á m.a. skotmótum

Landsmót í innigreinum að hefjast um næstu helgi

Þá er mótahald STÍ loks að hefjast í innigreinunum. Fyrstu tvö mótin verða haldin í Egilshöllinni í Reykjavík. Keppt verður í tveimur riffilgreinum, á laugardaginn í 50 metra Liggjandi riffli og á sunnudaginn í 50 metra Þrístöðu riffli. Mótin hefjast kl. 09:00 báða dagana. Riðlaskiptingu má sjá nánar á heimasíðu Skotfélags Reykjavíkur, www.sr.is

By |2021-03-10T13:47:31+00:00March 10th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót í innigreinum að hefjast um næstu helgi

Muna sóttvarnarreglur ÍSÍ og STÍ

Fregnir gærdagsins af tveimur innanlandssmitum utan sóttkvíar var áminning til okkar allra um hversu mikilvægt það er að vera enn á varðbergi gagnvart vágestinum. Við biðjum um að þið ítrekið við ykkar aðildarfélög mikilvægi þess að gæta áfram að ýtrustu sóttvörnum, bæði á æfingum og í keppni. Mikilvægt er að þátttakendur í íþróttum fylgi reglum [...]

By |2021-03-08T16:07:34+00:00March 8th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Muna sóttvarnarreglur ÍSÍ og STÍ

Mótakrá vorsins komin í gang

Ákveðið hefur verið að virkja mótaskrá vorsins í innigreinunum en breyta fyrirhuguðum Íslandsmótum í Landsmót. Keppnisfólkið hefur þá góðan tíma til að undirbúa sig en Íslandsmótin verða sett á dagskrá í haust. Nánari dagsetingar verða kynntar tímanlega fyrir þau.

By |2021-03-07T09:50:55+00:00March 7th, 2021|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Mótakrá vorsins komin í gang

Mót um næstu helgi í Egilshöllinni

Landsmót samkvæmt mótaskrá STÍ verður haldið í riffilgreinunum 50m liggjandi á laugardaginn og á sunnudaginn í 50m þrístöðu í Egilshöllinni. Skráningarfrestur félaganna er framlengdur til þriðjudags kl.23:59 en skráningar þurfa að berast á sti@sti.is og sr@sr.is

By |2021-03-06T15:58:34+00:00March 6th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Mót um næstu helgi í Egilshöllinni

Nýjar COVID-19 reglur frá ÍSÍ fyrir öll skotfélög innan ÍSÍ

Hérna eru nýjar COVID-19 reglur STÍ og ÍSÍ vegna allra skotíþróttafélaga. Linkur á pdf skjalið er þessi. Það er verið að yfirfara reglurnar og sýnist okkur að með nýrri túlkun ÍSÍ á sóttvarnarreglum geti mótahald STÍ hafist innan skamms. Verið er að rýna í orðalag en breytingin ætti að koma til birtingar síðar í dag [...]

By |2021-03-04T15:08:49+00:00March 4th, 2021|Uncategorized|Comments Off on Nýjar COVID-19 reglur frá ÍSÍ fyrir öll skotfélög innan ÍSÍ

EM í Finnlandi aflýst

Evrópumeistaramótinu í loftbyssugreinunum sem halda átti í Finnlandi í lok febrúar hefur verið aflýst. Kvótaplássum á Ólympíuleikana í Japan sem þar voru í boði verður úthlutað eftir reglum ISSF.

By |2021-01-11T19:25:04+00:00January 11th, 2021|Uncategorized|Comments Off on EM í Finnlandi aflýst

Mótahald án áhorfenda getur hafist á miðvikudaginn

Við getum væntanlega hafið mótahald að nýju eftir því sem fréttir af nýjum sóttvarnarreglum benda til. Viljum því hvetja félögin til að senda inn skráningar á mótin um næstu helgi samkvæmt reglum. Kemur svo í ljós á miðvikudaginn hvernig reglurnar líta út.

By |2021-01-10T19:22:20+00:00January 10th, 2021|Mót og úrslit|Comments Off on Mótahald án áhorfenda getur hafist á miðvikudaginn

Hákon og Helga stigameistarar ársins í haglagreinum

Skotíþróttamaður ársins í karla og kvennaflokki verða ekki valin fyrir árið 2020. Einungis í haglagreinum hefur verið mögulegt að mæla árangur vegna fárra eða engra móta í öðrum greinum. Þetta gerir að verkum ójafnræði við val á okkar besta íþróttafólki og er valið fyrir árið 2020 því fellt niður. Í haglagreinum eru stigameistarar ársins 2020 [...]

By |2020-12-29T14:25:37+00:00December 29th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Hákon og Helga stigameistarar ársins í haglagreinum

Nýjar COVID reglur komnar út

Nýjar reglur ÍSÍ, Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra, Sóttvarnarlæknis og STÍ eru komnar út og má nálgast eintak hérna. Þær taka þegar gildi og gilda til og með 12.janúar 2021. Aðildarfélög STÍ þurfa að fara eftir þeim í hvívetna og gera þær ráðstafanir sem krafist er.

By |2020-12-11T11:06:09+00:00December 11th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Nýjar COVID reglur komnar út

Fréttatilkynning frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins

Fréttatilkynning frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins var að berast: Reykjavík 19. október 2020 Höfuðborgarsvæðið er á viðkvæmum tíma í faraldrinum. Smitum á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fækkandi síðustu daga. Næstu daga er mikilvægt að ná enn frekari tökum á þessari bylgju svo hægt verði aftur að draga úr sóttvarnarráðstöfunum í stað þess að herða frekar á þeim. Sóttvarnaryfirvöld [...]

By |2020-10-20T09:10:11+00:00October 20th, 2020|Uncategorized|Comments Off on Fréttatilkynning frá Almannavörnum höfuðborgarsvæðisins

SKOTÞING 2020 var haldið í dag

Skotíþróttaþing 2020 var haldið í dag á netinu. Notast var við TEAMS hugbúnaðinn og tókst það alveg ágætlega. Ný stjórn STÍ er þannig skipuð að Halldór Axelsson situr áfram í eitt ár sem formaður, Jórunn Harðardóttir varaformaður til 2ja ára, Guðmundur Kr. Gíslason gjaldkeri til tveggja ára, Kjartan Friðriksson ritari og Ómar Örn Jónsson meðstjórnandi [...]

By |2020-10-17T20:23:03+00:00October 17th, 2020|Uncategorized|Comments Off on SKOTÞING 2020 var haldið í dag

SKOTÞING laugardaginn 17.október 2020 UPPFÆRT

Skotþing 2020 fer fram laugardaginn 17.október 2020, einsog áður hefur verið auglýst, í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst það kl.11:00. Dagskrá þingsins er samkvæmt lögum þess. Kjörbréf má senda á netfangið sti@sti.is. Verið er að kanna möguleika á að þingið verði haldið rafrænt á TEAMS vegna stöðu COVID-mála þessa dagana. Það skýrist innan skamms. Eintak [...]

By |2021-04-15T15:22:24+00:00October 9th, 2020|Uncategorized|Comments Off on SKOTÞING laugardaginn 17.október 2020 UPPFÆRT
Go to Top