Uppfærðar COVID-19 reglur tóku gildi í dag. Þær eru aðgengilegar hérna.

Helstu breytingar eru þessar :

  • Fjöldatakmörk á æfingum og í keppni eru 50 þátttakendur
  • Fjöldatakmörk í áhorfendasvæðum eru 100 manns – og að hámarki tvö hólf
  • Það þarf að vera með númeruð sæti, 1m á milli osfrv… Við kunnum það frá því að áhorfendur voru leyfðir síðast.