Heimsbikarmótið í Lonato á Ítalíu hefst í dag
Heimsbikarmótið í haglabyssu í Lonato á Ítalíu hefst í dag. Við eigum þar einn keppanda í Skeet, Hákon Þór Svavarsson. Keppnin fer fram í 3 daga, 50 skífur í dag, 50 á morgun og svo 25 á miðvikudaginn. Hægt er að fylgjast með skorinu hérna.