Mótshaldarar á Smáþjóðaleikunum á Möltu voru að tilkynna okkur að EKKI verður keppt í Skeet kvenna á leikunum, aðeins í karlaflokki. Ekki náðist lágmarksþátttaka í greininni. Annað er óbreytt í skotgreinunum Loftriffli og Loftskammbyssu, keppt verður á bæði karla- og kvennaflokki.