Af óviðráðanlegum orsökum frestast Íslandsmótið í Grófri skammbyssu sem halda átti í Digranesi sunnudaginn 23.apríl til sunnudagsins 30.apríl og verður það haldið í EGILSHÖLL !  Við ætlum að leyfa nýjar skráningar á það mót og miðast skráningarfrestur við miðnætti 23.apríl ! Nánar á www.sr.is