Hákon Þór Svavarsson hóf keppni á Heimsbikarmótinu í Larnaca á Kýpur í dag. Hægt er að fylgjast með skorinu hérna.

Fréttin verður uppfærð:  Hann skaut 23-22-22 eða 67 alls í dag. Seinni 50 23-19 eða alls 109 og endar hann í 84.sæti af 119 keppendum.

Final í skeet kvenna er hægt að horfa á hérna. Hann byrjar kl.12:45 að ísl.tíma

Final í skeet karla hefst kl.14:15 og verður hægt að horfa á hann hérna.