Úrtökumót STÍ í Skeet númer tvö í röðinni fyrir Smáþjóðaleikana á Möltu fer fram á velli SFS við Þorlákshöfn á laugardaginn. Mótið hefst kl.10:00 og verða skotnir fjórir hringir. 9 skotmenn eru skráðir til leiks og er þeim skipt í tvo riðla sem sjá má hérna.

Úrslitin eru komin  hérna