Jón Valgeirsson keppti á HM í Compak sporting um helgina
Jón Valgeirsson keppti á HM í Compak Sporting um helgina, sem er ein haglabyssugreinanna. Hann náði fínum árangri 179/200 og hafnaði í 146.sæti af 335 keppendum. Nánar má skoða úrslitin hérna.
Compak sporting á Akureyri um helgina
Skotfélag Akureyrar hélt eins dags mót í Compak Sporting, Arctic Open, á laugardaginn. Sigurvegari varð Wimol Sudee úr SÍN með 93/100 stig, annar varð Guðni Þorri Helgason úr SR með 91 stig og í þriðja [...]
Landsmót í Skeet um helgina
Landsmót STÍ í Skeet fór fram í Þorlákshöfn um helgina. Pétur T. Gunnarsson úr SR sigraði, Jakob Þ. Leifsson úr SFS varð annar og í þriðja sæti hafnaði Hákon Þ. Svavarsson úr SFS. Nánar á [...]
Landsmót í Norrænu trappi á Blönduósi í dag
Landsmót STÍ í Norrænu trappi fór fram á Blönduósi í dag. Guðmann Jónasson úr MAV sigraði í karlaflokki, Snjólaug M. Jónsdóttir hlaut gull í kvennaflokki og Elyass Kr. Bouanba úr MAV í unlgingaflokki. Nánar á [...]
Breyting á mótaskrá
Af óviðráðanlegum orsökum hefur þurft að gera skyndibreytingu á mótaskrá sumarsins: Landsmót í Skeet sem halda átti á völlum Skotfélags Reykjavíkur hefur verið fært til SFS í Þorlákshöfn, 11.-12.júní, vegna leyfismála í Reykjavík. Íslandsmót í [...]
Pétur sigraði í dag
Pétur T. Gunnarsson úr SR, sigraði á Landsmóti STÍ í haglabyssugreininni Skeet, sem haldið var á Akranesi um helgina. Í öðru sæti varð Stefán G. Örlygsson úr SKA og Aðalsteinn Svavarsson úr SÍH tók bronsið. [...]
Breytt dagsetning á Íslandsmótinu í Skeet
Þar sem alþjóðasambandið ESC hefur breytt dagsetningum á Evrópumeistaramótinu verður að breyta dagsetningu Íslandsmótsins í Skeet. Mótið verður haldið dagana 13.-14.ágúst á svæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi.
Landsmót í Compak Sporting í Hafnarfirði um helgina
Fyrsta landsmót sumarsins í haglabyssugreininni Compak Sporting fór fram á Iðavöllum í Hafnarfirði um helgina í frábæru veðri. Tuttugu skyttur tóku þátt og fóru leikar þannig að Jón Valgeirsson (SÍH) sigraði í karlaflokki með 189 [...]
Jón Þór hafnaði í 7.sæti í Svíþjóð
Jón Þór Sigurðsson keppti í dag á Evrópumótaröðinni í 300m skotfimi, þar sem keppt er með stórum riffli og skotið 60 skotum úr liggjandi stöðu á 300 metra færi. Keppnin fór fram í Uppsala í [...]
Pétur sigraði á Landsmótinu um helgina
Á Landsmóti STÍ í haglabyssugreinni Skeet, sem haldið var hjá Skotdeild Keflavíkur um helgina, sigraði Pétur T. Gunnarsson úr SR með 57 stig (111), Daníel H. Stefánsson úr SR varð annar með 47 stig (89) [...]














