Íslandsmótinu í 300m riffli frestað
Af óviðráðanlegum orsökum er Íslandsmótinu í 300 m liggjandi riffli, sem halda átti hjá Skotdeild Keflavíkur um Verslunarmannahelgina, frestað um óákveðinn tíma. Reynt verður að setja mótið á í september og verður það auglýst tímanlega.
Íslandsmótið í Bench Rest VFS verður haldið á Húsavík
Íslandsmótið í Bench Rest VFS, skormótið, verður haldið á Húsavík dagana 2.-3.september, þar sem útséð er með að skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur verði opnað tímanlega. Skotfélag Húsavíkur og Skotfélag Akureyrar hafa tekið að sér að halda [...]
Íslandsmót í Norrænu Trappi á Blönduósi
11 keppendur frá 3 íþróttafélögum voru skráðir til leiks. Aðstæður voru með besta móti, hlýtt og vindurinn lítið að flýta sér. Tveir keppendur voru að keppa á sínu fyrsta móti, frá SÍH og SFS. Úrslit [...]
Breytt dagsetning á Landsmóti í Skeet
Landsmót STÍ sem halda átti á velli Skotfélags Akraness 19.-20.ágúst hefur verið fært um viku og verður það haldið dagana 12.-13.ágúst
YouTube rás ISSF með ógrynni efnis
Á YouTube rás ISSF, Alþjóða Skotíþróttasambandsins, má nálgast vídeó frá fjölda móta. Þar gefst fólki kostur á að skoða hinar ýmsu skotgreinar ISSF á lifandi hátt. Slóðin er þessi hérna.
Uppfærður skorlisti í Skeet
Uppfærður skorlisti í Skeet er kominn hérna.