Keppni er nú lokið á EM í Króatíu. Hákon Þ. Svavarsson endaði með 113 stig (22-22-21-23-25) í 63.sæti og Jakob Þ. Leifsson með 111 stig (23-21-22-23-22) í 66.sæti. Keppendur voru alls 74.