Jón Þór Sigurðsson hafnaði í 14.sæti í riffilkeppninni á 300 metra færi liggjandi, á HM í Azerbaijan í morgun. Hann endaði með 594/29x stig aðeins 2 stigum frá Íslandsmetinu sínu sem hann setti í Sviss í júní s.l.