Uncategorized

Jórunn keppti á EM í dag

Jórunn Harðardóttir var að ljúka keppni á Evrópumeistaramótinu í Króatíu með 543 stig (91 88 90 90 91 93) og hafnaði í 59.sæti af 63 keppendum. Hún keppir svo í parakeppninni með Ásgeiri Sigurgeirssyni á morgun.

By |2019-03-21T21:36:59+00:00March 21st, 2019|Uncategorized|Comments Off on Jórunn keppti á EM í dag

Ásgeir nokkuð frá sínu besta

Ásgeir Sigurgeirsson keppti í morgun á Evrópumeistaramótinu í Króatíu í loftskammbyssu. Hann átti ekki góðan dag og endaði í 52.sæti af 78 keppendum með 568 stig (92 99 94 91 97 95). Þess má geta að hann hefur þrívegis komist í úrslit á EM. Jórunn Harðardóttir keppir í kvennaflokki síðar í dag og hefst sú [...]

By |2019-03-21T10:12:52+00:00March 21st, 2019|Uncategorized|Comments Off on Ásgeir nokkuð frá sínu besta

EM í lofti og WC í skeet framundan

Nú er Evrópumeistaramótið í loftbyssugreinum að hefjast í Osijek í Króatíu. Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir keppa þar í loftskammbyssu. Eins hefst Heimsbikarmótið í haglabyssugreinum í Acapulco í Mexícó í vikunni. Keppendur okkar þar eru Hákon Þ. Svavarsson, Stefán G. Örlygsson og Sigurður U. Hauksson og keppa þeir í skeet

By |2019-03-17T23:10:13+00:00March 17th, 2019|Uncategorized|Comments Off on EM í lofti og WC í skeet framundan

Guðmundur Helgi sigraði aftur

Sunnudaginn 10.mars var haldið Landsmót í Þrístöðu riffli á Ísafirði. Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði með 1,098 stig, annar varð Valur Richter úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar með 977 stig og í þriðja sæti Leifur Bremnes úr sama félagi með 953 stig.

By |2019-03-15T09:31:14+00:00March 15th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Guðmundur Helgi sigraði aftur

Guðmundur Helgi sigraði í dag

Lansmót sti var haldið i dag á Ísafirði Í fyrsta sæti varð Guðmundur Helgi úr Skotfélagi Reykjavikur með 615.2 stig, í öðru sæti varð Valur Richter úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar  með 614.2 stig og í þriðja sæti hafnaði Jón Þór Sigurðsson úr Skotfélagi Kópavogs með 612.8 stig Lið Skotíþróttafélags Ísafjarðar sigraði í liðakeppninni. Nánar á úrslitasíðunni.

By |2019-03-09T23:36:35+00:00March 9th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Guðmundur Helgi sigraði í dag

Sigurður Unnar keppti á Kýpur um helgina

Sigurður Unnar Hauksson var að ljúka keppni  í skeet á hinu árlega Grand Prix móti á Kýpur. Þetta er með sterkustu mótum í geininni ár hvert. Sigurður náði alls 117 stigum og hafnaði í 22.sæti af 106 keppendum sem er frábær árangur.  Fyrri daginn skaut hann 68 stig (23 23 22) og svo í dag [...]

By |2019-02-24T15:13:48+00:00February 24th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Sigurður Unnar keppti á Kýpur um helgina

Landsmót í loftskammbyssu

Landsmót STÍ í loftskammbyssu fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 16. febrúar. Í stúlknaflokki setti Sigríður Láretta Þorgilsdóttir Skotfélagi Akureyrar, glæsilegt nýtt Íslandsmet, 501 stig en Sigríður sigraði keppinaut sinn, Sóleyju Þórðardóttur sem einnig kom frá Akureyri. Skor Sóleyjar var 481 stig.Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir, Skotfélagi Reykjavíkur, á 543 stigum. Þorbjörg Ólafsdóttir, Skotfélagi Akureyrar [...]

By |2019-02-17T17:44:36+00:00February 17th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Landsmót í loftskammbyssu

Landsmót í Loftriffili

Landsmót STÍ í loftriffli fór fram í Íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 16. febrúar.Einn keppandi mætti til leiks í stúlknaflokki, Viktoría Erla Barnarson og stóð hún sig frábærlega vel en skor hennar var 558,9 stig.Það sama var uppi á teningnum í kvennaflokki en Íris Eva Einarsdóttir forfallaðist svo að Jórunn Harðardóttir var eini keppandinn þar. Skor Jórunnar [...]

By |2019-02-17T17:43:04+00:00February 17th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Landsmót í Loftriffili

Tvö Íslandsmet féllu í dag

Keppni í Loftriffli á Reykjavíkurleikunum var að ljúka og sigraði Jórunn Harðardóttir, Guðmundur Helgi Christensen varð í öðru sæti og Íris Eva Einarsdóttir hlaut bronsið. Viktoría E. Bjarnarson bætti Íslandsmetið í final unglinga 161,0 stig og Guðmundur Helgi Christensen bætti karlametið í 233,6 stig. Í undankeppninni  var Jórunn Harðardóttir efst með 597,1 stig og Íris [...]

By |2019-02-03T12:51:47+00:00February 3rd, 2019|Uncategorized|Comments Off on Tvö Íslandsmet féllu í dag

RIG leikarnir í dag

Keppni í skotfimi á Reykjavíkurleikunum 2019 hófst í dag. Keppt var í blönduðum flokki í loftskammbyssu. Í undankeppninni varð Ásgeir Sigurgeirsson efstur með 586 stig, önnur var Jórunn Harðardóttir með 555 stig og Kristína Sigurðardóttir í þriðja sæti með 525 stig. Í úrslitakeppninni hafði Ásgeir sigur með 237,8 stig, Kristína tók silfrið með 227,0 stig [...]

By |2019-02-02T15:31:19+00:00February 2nd, 2019|Uncategorized|Comments Off on RIG leikarnir í dag

Landsliðsverkefni í Skeet 2019

Ákveðið hefur verið að taka þátt í eftirfarandi ISSF og ESC verkefnum á þessu ári: World Cup Mexico     MEX      15.03 – 26.03     World Cup Al Ain        UAE     05.04 – 15.04 World Cup Changwon KOR     07.05 – 17.05 HM                   Lonato ITA       01.07 – 15.07 World Cup       Lahti    FIN       13.08 – 23.08 EM                   Lonato [...]

By |2019-01-30T17:37:34+00:00January 30th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Landsliðsverkefni í Skeet 2019

Landsmót í 50 metra Þrístöðuriffli í dag

Landsmót STÍ í 50 metra þrístöðuriffli var haldið í Kópavogi í dag. Sigurvegari í karlaflokki var Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur með 1109 stig, annar varð Valur Richter úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar með 979 stig og þriðji varð Þórir Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 978 stig. Í liðakeppni sigraði sveit SR með 2986 stig, sveit [...]

By |2019-01-20T17:46:25+00:00January 20th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Landsmót í 50 metra Þrístöðuriffli í dag

Landsmót í 50m riffli í dag

Landsmót STÍ í 50 metra rifflli liggjandi var haldið í Kópavogi í dag. Sigurvegari í karlaflokki var Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur með 617,7 stig, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 610,8 stig og þriðji varð Stefán Eggert Jónsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 604,4 stig. Í liðakeppni sigraði sveit SFK með [...]

By |2019-01-19T18:46:02+00:00January 19th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Landsmót í 50m riffli í dag

Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í dag

Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu var haldið í Kópavogi í dag. Ívar Ragnarsson sigraði með 539 stig, Jón Þór Sigurðsson annar með 534 stig og Eiríkur Ó. Jónsson þriðji með 510 stig. Allir eru þeir í Skotíþróttafélagi Kópavogs. A lið SFK varð í fyrsta sæti með 1583 stig, B lið SFK varð í öðru með [...]

By |2019-01-13T18:49:46+00:00January 13th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Landsmót í Staðlaðri skammbyssu í dag

Landsmót í Sportskammbyssu í dag

Landsmót STÍ í Sport skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í dag. Ívar Ragnarsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs sigraði með 553 stig, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 551 stig og þriði Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 539 stig. Nánari úrslit á úrslitasíðunni á úrslitasíðunni

By |2019-01-12T20:53:18+00:00January 12th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Landsmót í Sportskammbyssu í dag

Landsmót í loftbyssugreinum í dag

Landsmót STÍ í loftbyssugreinunum fór fram í Egilshöllinni í Grafarvogi í dag. Í loftskammbyssu unglinga hlaut gullið Sóley Þórðardóttir úr Skotfélagi Akureyrar með 467 stig. Í kvennakeppninni sigraði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 536 stig og Þorbjörg Ólafsdóttir úr Skotfélagi Akureyrar varð önnur með 521 stig. Í karlaflokki sigraði Þórður Ívarsson úr Skotfélagi Akureyrar [...]

By |2019-01-05T19:06:24+00:00January 5th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Landsmót í loftbyssugreinum í dag
Go to Top