Landsmót STÍ í Sport skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í dag. Ívar Ragnarsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs sigraði með 553 stig, annar varð Jón Þór Sigurðsson úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 551 stig og þriði Karl Kristinsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 539 stig. Nánari úrslit á úrslitasíðunni á úrslitasíðunni
Landsmót í Sportskammbyssu í dag
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2019-01-12T20:53:18+00:00January 12th, 2019|Uncategorized|Comments Off on Landsmót í Sportskammbyssu í dag