Jórunn Harðardóttir var að ljúka keppni á Evrópumeistaramótinu í Króatíu með 543 stig (91 88 90 90 91 93) og hafnaði í 59.sæti af 63 keppendum. Hún keppir svo í parakeppninni með Ásgeiri Sigurgeirssyni á morgun.