Nú er Evrópumeistaramótið í loftbyssugreinum að hefjast í Osijek í Króatíu. Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir keppa þar í loftskammbyssu. Eins hefst Heimsbikarmótið í haglabyssugreinum í Acapulco í Mexícó í vikunni. Keppendur okkar þar eru Hákon Þ. Svavarsson, Stefán G. Örlygsson og Sigurður U. Hauksson og keppa þeir í skeet
EM í lofti og WC í skeet framundan
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2019-03-17T23:10:13+00:00March 17th, 2019|Uncategorized|Comments Off on EM í lofti og WC í skeet framundan