Nú er Evrópumeistaramótið í loftbyssugreinum að hefjast í Osijek í Króatíu. Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir keppa þar í loftskammbyssu. Eins hefst Heimsbikarmótið í haglabyssugreinum í Acapulco í Mexícó í vikunni. Keppendur okkar þar eru Hákon Þ. Svavarsson, Stefán G. Örlygsson og Sigurður U. Hauksson og keppa þeir í skeet