Hákon og Jakob keppa í Qatar næstu þrjá daga
Heimsbikarmótið í Qatar stendur nú yfir. Hákon Þór Svavarsson og Jakob Þór Leifsson keppa þar í haglabyssugreininni SKEET. Hægt er að fylgjast með skorinu í beinni hérna. Þeir skjóta 2 hringi í dag, 2 á morgun og svo einn á sunnudaginn. Finalinn fer svo fram seinni partinn á sunnudeginum.