Þar sem Skotfélag Reykjavíkur hefur ekki fengið svæðið sitt opnað hefur Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar boðist til að halda Landsmótið í Skeet viku fyrr en áætlað var eða um næstu helgi 1.-2.júní !! Skráningar þurfa að berast fyrir miðnætti annað kvöld !

Það verður því mikið um að vera í haglabyssuskotfimi um næstu helgi því einnig verður keppt í Norrænu Trappi á Blönduósi.