Mót og úrslit

Landsmót STÍ í 50 metra liggjandi riffli á Ísafirði í dag

Landsmót STÍ. í 50 skotum liggjandi var haldið í dag hér á Ísafirði , í karlaflokki sigraði Jón þór Sigurðsson með 616,9 í öðru sæti var Valur Richter með 609,8 og Leifur Bremnes með 606,8 ,í kvennaflokki sigraði Bára Einarsdóttir með 610,3 og í öðru sæti var Margét Alfreðsdóttir með 583,6 og þriðja sæti Guðrún Hafberg með 582,3 , í karlaflokki var lið [...]

By | November 24th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Landsmót STÍ í 50 metra liggjandi riffli á Ísafirði í dag

Opna Kópavogsmótið í Sport skammbyssu í dag

Ívar Ragnarsson, SFK, varð Kópavogsmeistari á 566 stigum, sem er frábær árangur. Í öðru sæti varð Friðrik Goethe, SFK, á 538 stigum, en Jón Árni Þórisson, Skotfélagi Reykjavíkur, varð þriðji með 532 stig. Lið SFK var eina liðið í keppni en lauk keppni með 1.625 stig. Nánar á úrslitasíðunni

By | November 17th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Opna Kópavogsmótið í Sport skammbyssu í dag

Opna Kópavogsmótið í loftgreinunum um helgina

LOFTRIFFILL Þrír keppendur tóku þátt í karlaflokki mótsins. Guðmundur Helgi Christensen, Skotfélagi Reykjavíkur, varð þeirra hlutskarpastur og sigraði á 591,1 stigi. Þórir Kristinsson, einnig úr SR varð í öðru sæti með 557,7 stig og Theodór Kjartansson, Skotdeild Keflavíkur, varð í þriðja sæti, 0,3 stigum á eftir Þóri en skor Theodórs var 557,4. Í kvennaflokki loftriffilsins [...]

By | November 5th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Opna Kópavogsmótið í loftgreinunum um helgina

Sóley með nýtt Íslandsmet í unglingaflokki

Fyrsta landsmót keppnistímabilsins í loftskammbyssu og loftriffli var haldið um helgina á Borgarnesi. Í loftskammbyssu setti Sóley Þórðardóttir úr Skotfélagi Akureyrar nýtt Íslandsmet í unglingaflokki 489 stig en í öðru sæti varð Sigríður Lárétta Þorgilsdóttir einnig úr SA með 485 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 541 stig og í öðru [...]

By | October 30th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Sóley með nýtt Íslandsmet í unglingaflokki

Mótaskrá vetrarins að koma út

Mótaskrá vetrarins er nú loks komin í endanlegri útgáfu.

By | October 19th, 2018|Mót og úrslit, Uncategorized|Comments Off on Mótaskrá vetrarins að koma út

Skorlisti ársins í skeet kominn

Hérna má sjá lokaskorlistann í skeet eftir tímabilið.

By | September 30th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Skorlisti ársins í skeet kominn

Jóhannes Frank Jóhannesson Íslandsmeistari

Íslandsmeistaramót Skotíþróttasambands Íslands í riffilgreininni Bench Rest fór fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Keppt var á 100 metra færi á laugardeginum og 200 metrum á sunnudegi. Efstu menn á 100 metrunum voru Egill Þór Ragnarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 250 stig og 18 X-tíur, annar var Bergur Þór Arthúrsson úr Skotfélagi [...]

By | September 9th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Jóhannes Frank Jóhannesson Íslandsmeistari

Bikarmótinu og SR-Open lokið

Bikarmót Skotíþróttasambands Íslands og SR-OPEN mótið fóru fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Bikarmeistari í karlaflokki varð Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness, í öðru sæti á mótinu varð Pétur T. Gunnarsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar og í þriðja sæti varð Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur. Í kvennaflokki varð Snjólaug María Jónsdóttir [...]

By | September 2nd, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Bikarmótinu og SR-Open lokið

Staðan til Bikarmeistara í Skeet

Staða skotmanna í Skeet til Bikarmeistara STÍ 2018 Röð: KARLAR: Stig: 1 Hákon Þ. Svavarsson 44 2-3 Guðlaugur B. Magnússon 43 2-3 Stefán G. Örlygsson 43 4 Pétur T. Gunnarsson 39 5 Sigurður U. Hauksson 38 6 Jakob Þ. Leifsson 36 Röð: KONUR: Stig: 1 Snjólaug M. Jónsdóttir 45 2 Helga Jóhannsdóttir 45 3 Dagný [...]

By | August 26th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Staðan til Bikarmeistara í Skeet

Íslandsmótið í Norrænu Trappi um helgina

Íslandsmót Skotíþróttasambands Íslands í haglabyssugreininni Norrænt Trap var haldið á velli Skotfélags Akraness um helgina. Til leiks mættu sjö í karlaflokki og ein í kvennaflokki. Íslandsmeistari í karlaflokki varð Stefán Kristjánsson úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar og í kvennaflokki Snjólaug María Wium Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss.

By | August 26th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Norrænu Trappi um helgina