Landsmót STÍ í haglabyssugreininni skeet var haldið á Akureyri um helgina. Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA sigraði með 110 stig eftir bráðabana við Daníel Loga Heiðarsson úr SÍH sem einnig var með 110 stig. Í þriðja sæti hafnaði Jakob Þór Leifsson úr SÍH með 104 stig. Nánar á úrslitasíðunni.