Mót og úrslit

Íslandsmótið í skeet um helgina

Íslandsmót Skotíþróttasambands Íslands í haglabyssugreininni Skeet fór fram á velli Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Í karlaflokki varð Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmeistari, annar varð Hákon Þ. Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands og í þriðja sæti Guðlaugur Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar. Í liðakeppni karla varð sveit Skotíþróttafélags Suðurlands Íslandsmeistari en hana skipuðu [...]

By |2018-08-23T22:25:03+00:00August 21st, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í skeet um helgina

Jón Þór Sigurðsson Íslandsmeistari í 300 metra liggjandi riffli

Úrslit úr Íslandsmótinu í 300 metrum liggjandi. Spennandi mót og var mjótt var á munum í verðlaunasætunum. 8 keppendur mættu til leiks og var Skotíþróttafélag Kópavogs með 5 keppendur og Skotdeild Keflavíkur með 3 keppendur. 1. sæti Jón Þór Sigurðsson 564 stig 2. sæti Arnfinnur Jónsson 562 stig 3. sæti Theodór Kjartansson 561 stig 4. [...]

By |2018-07-28T23:59:39+00:00July 28th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Jón Þór Sigurðsson Íslandsmeistari í 300 metra liggjandi riffli

Góður árangur á landsmótinu á Akranesi

Á landsmóti STÍ sem lauk á Akranesi í dag sigraði Hákon Þór Svavarsson úr SFS með 53 stig (115), annar varð Stefán Gísli Örlygsson úr SKA með 50 stig (117) og í þriðja sæti hafnaði Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA með 40 stig (120). Í kvenna keppninni sigraði Snjólaug M. Jónsdóttir úr MAV meö 39 [...]

By |2018-07-23T07:23:45+00:00July 22nd, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Góður árangur á landsmótinu á Akranesi

Hörð keppni í Skeet á Akranesi

Landsmót STÍ í haglabyssugreininni SKEET stendur nú yfir á Akranesi. Eftir fyrri daginn er keppnin mjög jöfn og árangur efstu karla og kvenna ansi góður. Í karlaflokki er Guðlaugur Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar efstur með 72 stig og í 2.-3.sæti eru þeir Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness og Guðmundur Pálsson úr Skotfélagi Reykjavíkur [...]

By |2018-07-21T22:05:21+00:00July 21st, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Hörð keppni í Skeet á Akranesi

Pétur og Helga sigruðu á landsmótinu í dag

Helga Jóhannsdóttir úr SFS, sigraði á Landsmóti STÍ í skeet sem haldið var á Akureyri um helgina, með 89 stig, önnur varð Þórey Inga Helgadóttir úr SR með 76 stig og í þriðja sæti Guðrún Hjaltalín úr SKA með 57 stig. Í karlaflokki sigraði Pétur T. Gunnarsson úr SÍH með 46 stig (107), annar varð [...]

By |2018-07-08T19:54:56+00:00July 8th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Pétur og Helga sigruðu á landsmótinu í dag

SÍH Open var haldið um helgina

SÍH Open fór fram daga 30.júní- 1.júlí 2018. Í Norrænu Trappi mættu þrír keppendur til leiks og sigraði Timo Salsola, Ólafur V. Ólafsson varð annar og Alvar Salsola hafnaði í þriðja sæti. Í Skeet var keppt í A og B flokki og sigraði Pétur T. Gunnarsson í A-flokki, Sámal Debes varð annar og Guðmann Jónasson [...]

By |2018-07-06T07:56:48+00:00July 3rd, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on SÍH Open var haldið um helgina

Íslandsmet hjá Helgu á Landsmóti STÍ í dag

Landsmót STÍ fór fram á velli Skotíþróttafélags Suðurlands um helgina. Í skeet keppni karla sigraði Hákon Þ. Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 53 stig (113) annar varð Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 51 stig (116), og í þriðja sæti varð Jakob Þór Leifsson frá Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar með 41 stig (100). Í liðakeppni karla [...]

By |2018-06-26T07:57:25+00:00June 24th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet hjá Helgu á Landsmóti STÍ í dag

Gunnar og Ingibjörg Íslandsmeistarar í Compak Sporting 2018

Gunnar Gunnarsson varð Íslandsmeistari í karlaflokki í Compak Sporting í dag með 92 stig. Í öðru sæti varð Þórir Guðnason með 90 stig eftir bráðabana við Aron Kr. Jónsson sem var með sama stigafjölda. Þeir kepptu allir fyrir Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar. Í kvennaflokki varð Ingibjörg A. Bergþórsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar Íslandsmeistari með 74 stig, önnur varð [...]

By |2018-06-10T21:04:40+00:00June 10th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Gunnar og Ingibjörg Íslandsmeistarar í Compak Sporting 2018

Snjólaug með nýtt Íslandsmet á Blönduósi

Landsmót STÍ í skeet fór fram á velli Skotfélagsins Markviss á Blönduósi laugardaginn 2.júní. Sigurvegari í karlaflokki var Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA með 106 stig, annar varð Guðmann Jónasson úr MAV með 92 stig og í þriðja sæti Ómar Örn Jónsson úr SA með 89 stig. Í kvennaflokki sigraði Snjólaug María Jónsdóttir úr MAV [...]

By |2018-06-03T22:01:42+00:00June 2nd, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Snjólaug með nýtt Íslandsmet á Blönduósi

Fyrstu haglabyssumót tímabilsins í Hafnarfirði í dag

Tvö Landsmót STÍ fóru fram á velli Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar um helgina. Í skeet keppni karla sigraði Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 52 stig (109), annar varð Hákon Þ. Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 44 stig (105) og í þriðja sæti varð Guðlaugur Bragi Magnússon frá Skotfélagi Akureyrar með 32 stig (105). Í liðakeppni [...]

By |2018-05-13T20:31:25+00:00May 13th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Fyrstu haglabyssumót tímabilsins í Hafnarfirði í dag

Ásgeir Íslandsmeistari í dag

Íslandsmótið í Frjálsri skammbyssu var haldið í Egilshöllinni í dag. Íslandsmeistari varð Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 549 stig, í öðru sæti varð Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 512 stig og í þriðja sæti Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi  Kópavogs með 482 stig. A-sveit Skotfélags Reykjavíkur varð Íslandsmeistari liða með 1,502 stig en sveitina [...]

By |2018-05-13T14:55:01+00:00May 13th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Ásgeir Íslandsmeistari í dag

Íslandsmet hjá Viktoríu í dag

Hið árlega Christensen-mót fór fram í Egilshöllinni í dag. Keppt er í opnum flokkum óháð kyni og aldri. Í loftriffli sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR með 591,2 stig, í öðru sæti varð Guðmundur Helgi Christensen úr SR með 579,7 stig og í þriðja sæti hafnaði Viktoría Bjarnarson úr SR með 575,5 stig sem jafnframt er [...]

By |2018-05-12T15:06:07+00:00May 12th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmet hjá Viktoríu í dag

Fjöldi móta um næstu helgi

Um næstu helgi verða haldin fjögur mót á höfuðborgarsvæðinu. Á laugardaginn er Christensenmótið í loftbyssugreinunum í Egilshöllinni og síðan er Íslandsmótið í Frjálsri skammbyssu á sunnudaginn á sama stað. Á völlum Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar að Iðavöllum, verður keppt í haglabyssugreinunum Skeet og Nordísku Trappi bæði laugardag og sunnudag.

By |2018-05-08T19:48:45+00:00May 8th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Fjöldi móta um næstu helgi

Íslandsmótið í Compak Sporting á Akureyri í byrjun júní

Stjórn STÍ og Skotfélags Akureyrar tóku sameiginlega ákvörðun um það að færa Íslandsmeistaramót í Compak Sporting fram um eina helgi, til 9.-10. júní, þar sem við vorum farin að óttast að fyrsti leikur Íslands á HM í knattspyrnu myndi hafa áhrif á mætingu keppenda á mótið, sem við auðvitað viljum hafa sem veglegast. Þetta kann [...]

By |2018-05-07T17:10:41+00:00May 7th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Compak Sporting á Akureyri í byrjun júní

Íslandsmótið í Þrístöðuriffli í dag

Íslandsmótið í Þrístöðuriffli 3x40skot fór fram í Egilshöllinni í dag. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur setti nýtt Íslandsmet í kvennaflokki, 1,081 stig og varð Íslandsmeistari, Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs varð önnur með 1,043 stig og Guðrún Hafberg úr Skotíþróttafélagi Kópavogs varð í 3ja sæti með 975 stig. Sveit Skotíþróttafélags Kópavogs varð Íslandsmeistari í kvennaflokki [...]

By |2018-05-06T19:22:03+00:00May 6th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í Þrístöðuriffli í dag

Íslandsmót í 50 m liggjandi riffli í Kópavogi

Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur varð Íslandsmeistari í opnum karlaflokki á Íslandsmeistaramótinu í 50m liggjandi riffli sem fram fór í Íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 5. maí en skor Guðmundar Helga var 616,8 stig. Arnfinnur Auðunn Jónsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs var annar með 611,9 stig og Jón Þór Sigurðsson, einnig úr SFK, varð þriðji með 611,6 stig. Í [...]

By |2018-05-06T09:57:49+00:00May 6th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmót í 50 m liggjandi riffli í Kópavogi
Go to Top