Jóhannes Frank varð Íslandsmeistari í dag
Jóhannes Frank Jóhannesson úr Skotdeild Keflavíkur varð í dag Íslandsmeistari í Bench Rest á Álfsnesi, Ingvar Í. Kristinsson úr SKAUST varð annar og Jón B. Kristjánsson úr Skotfélaginu Markviss varð þriðji. Nánar á úrslitasíðu STÍ. Einnig nokkrar myndir hérna.