Úrslit úr Íslandsmótinu í 300 metrum liggjandi. Spennandi mót og var mjótt var á munum í verðlaunasætunum. 8 keppendur mættu til leiks og var Skotíþróttafélag Kópavogs með 5 keppendur og Skotdeild Keflavíkur með 3 keppendur.

1. sæti Jón Þór Sigurðsson 564 stig
2. sæti Arnfinnur Jónsson 562 stig
3. sæti Theodór Kjartansson 561 stig
4. sæti Eiríkur Björnsson 539 stig
5. Guðmundur Óskarsson 515 stig
6. Tómas Þorkelsson 509 stig
7. Hannes Haraldsson 481 stig
8. Bjarni Sigurðsson 445 stig

Lið Skotíþróttafélags Kópavogs skipað af Jón Þóri, Arnfinni og Eiríki var í 1. sæti með 1665 stig í heildina og lið Skotdeildar Keflavíkur skipað af Tedda, Gumma og Bjarna var með 1557 stig.