Tveir Íslendingar keppa á “Copenhagen Grand Prix” mótinu í skeet sem fram fer í Kaupmannahöfn yfir helgina. Það eru Guðmann Jónasson og Snjólaug M. Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss á Blönduósi. Skorin koma væntanlega hérna: