Tveir Íslendingar keppa á “Copenhagen Grand Prix” mótinu í skeet sem fram fer í Kaupmannahöfn yfir helgina. Það eru Guðmann Jónasson og Snjólaug M. Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss á Blönduósi. Skorin koma væntanlega hérna:
Guðmann og Snjólaug keppa í Danmörku um helgina
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2018-07-07T16:42:35+00:00July 7th, 2018|Mót og úrslit|Comments Off on Guðmann og Snjólaug keppa í Danmörku um helgina