Landsmót STÍ. í 50 skotum liggjandi var haldið í dag hér á Ísafirði , í karlaflokki sigraði Jón þór Sigurðsson með 616,9 í öðru sæti var Valur Richter með 609,8 og Leifur Bremnes með 606,8 ,í kvennaflokki sigraði Bára Einarsdóttir með 610,3 og í öðru sæti var Margét Alfreðsdóttir með 583,6 og þriðja sæti Guðrún Hafberg með 582,3 , í karlaflokki var lið SÍ. (Valur, Ívar, Leifur ) með 1816,7 stig og kvennaflokki lið SFK. með 1776,2 stig. Nánar á úrslitasíðunni