Helga Jóhannsdóttir úr SFS, sigraði á Landsmóti STÍ í skeet sem haldið var á Akureyri um helgina, með 89 stig, önnur varð Þórey Inga Helgadóttir úr SR með 76 stig og í þriðja sæti Guðrún Hjaltalín úr SKA með 57 stig.
Í karlaflokki sigraði Pétur T. Gunnarsson úr SÍH með 46 stig (107), annar varð Guðlaugur Bragi Magnússon úr SA með 45 stig (117) og í þriðja sæti hafnaði Jakob Þór Leifsson úr SÍH með 37 stig (102). Nánari úrslit eru á úrslitasíðunni á www.sti.is