Íslandsmeistaramót í BR50 á Akureyri um helgina
Um helgina fór fram á Akureyri Íslandsmeistaramót í BR50 riffilkeppninni, þar sem skotið er með cal.22 rifflum af borði. Talsverður vindur var báða dagana og því engin toppskor, heilt yfir. Í Sporter flokki sigraði Kristján Arnarsson, í léttum riffli sigraði Pétur Már Ólafsson og í þungum riffli sigraði Davíð Bragi Gígja. Hjá unglingunum var einokun [...]