Ársþing Skotíþróttasambands Íslands verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, laugardaginn 26.apríl og hefst það kl.11:00. Framboð til setu í stjórn þurfa að berast í síðasta lagi 3 vikum fyrir þing (föstudaginn 4.apríl) en kosið er að þessu sinni um formann, 2 aðalmenn og 1 varamann í stjórn, einsog lög STÍ kveða á um. Rétt til setu eiga aðildarfélög STÍ eftir iðkendatölu þeirra einsog fram kemur í gögnum ÍSÍ eftir starfsskýrsluskil 2024. Félögin fá send gögn um það innan skamms.
SKOTÞING 2025 í lok apríl
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2025-02-14T10:35:14+00:00February 14th, 2025|Uncategorized|Comments Off on SKOTÞING 2025 í lok apríl