Íslandsmótunum í skammbyssugreinunum sem fara áttu fram um helgina, hefur verið frestað til 12.-13.apríl. Sportbyssan hefst að loknu landsmótinu í Loftskammbyssu á laugardeginum og Grófbyssan að loknu landsmóti í Loftriffli á sunnudeginum.
Íslandsmótum frestað
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2025-03-11T12:10:14+00:00March 11th, 2025|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótum frestað