Landsmóti í Skeet á Akranesi lokið
Á Landsmóti Skotíþróttasmbands Íslands í haglabyssugreininni Skeet, sem haldið var á Akranesi um helgina, setti Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands nýtt Íslandsmet 101 stig. Hún átti sjálf fyrra metið sem var 100 stig. Í karlaflokki jafnaði svo Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmetið 121 stig. Í úrslitum í karlaflokki sigraði Stefán Gísli Örlygsson úr [...]