Íslandsmót STÍ í 300m liggjandi riffli fór fram hjá Skotdeild Keflavíkur í dag. Jón Þór Sigurðsson úr SFK sigraði m eð 571 stig, annar varð Theódóir Kjartansson úr SK með 567 stig og í þriðja sæti varð Tómas Þorkelsson úr SFK með 532 stig. Í liðakeppninni sigraði sveit Skotdeildar Keflavíkur með 1,506 stig og í öðru sæti sveit Skotíþróttafélags Kópavogs með 1,502 stig. Nánar á úrslitasíðu STÍ.
Íslandsmótið í 300m liggjandi riffli í dag
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2019-07-21T16:12:35+00:00July 20th, 2019|Mót og úrslit|Comments Off on Íslandsmótið í 300m liggjandi riffli í dag