Evrópumeistaramótinu í kúlugreinum, sem fer fram í Bologna á Ítalíu er að ljúka. Jón Þór Sigurðsson er eini keppandi okkar á mótinu og hafnaði hann í 63.sæti með 613,0 stig. Alls voru keppendur 66 talsins. Nánari úrslit hérna.
Evrópumeistaramótinu í Bologna á Ítalíu
By Guðmundur Kr. Gíslasson|2019-09-16T10:28:55+00:00September 16th, 2019|Erlend mót og úrslit|Comments Off on Evrópumeistaramótinu í Bologna á Ítalíu