Evrópumeistaramótið í loftbyssugreinunum
Ísland á tvo keppendur á Evrópumeistaramótinu í loftbyssugreinunum sem fram fer þessa dagana í Györ í Ungverjalandi. Jórunn Harðardóttir keppir í loftskammbyssu á laugardaginn kl. 08:30 að íslenskum tíma. Tengill á skortöfluna er hérna. Ásgeir [...]
Landsmót í loftbyssugreinunum í Kópavogi á laugardaginn
Landsmót í loftskammbyssu og loftriffli fer fram í Kópavogi á laugardaginn. Nánari upplýsingar um mótið eru aðgengilegar á heimasíðu mótshaldara hérna.
Ný stjórn Markviss á Blönduósi
Aðalfundur Skotfélagsins Markviss á Blönduósi var haldinn í dag sunnudaginn 18 febrúar. Nýja stjórn félagsins skipa eftirtaldir: Formaður Jón Brynjar Kristjánsson, gjaldkeri Guðmann Jónasson, ritari Snjólaug M. Jónsdóttir og meðstjórnendur Þorsteinn Hafþórsson og Einar Stefánsson. [...]
Evrópumeistaramótið í loftbyssugreinum í Györ í Ungverjalandi
Evrópumótið í loftskammbyssu og loftriffli er nú að hefjast í Györ í Ungverjalandi. Ísland á þar tvo keppendur, Ásgeir Sigurgeirsson í loftskammbyssu karla og Jórunni Harðardóttur í loftskammbyssu kvenna. Ennig keppa þau blandaðri liðakeppni þar [...]
Landsmót á Akureyri um helgina
Landsmót í Sport skammbyssu og Gróf skammbyssu fóru fram á Akureyri um helgina. Þórður Ívarsson sigraði í Sport skammbyssu með 535 stig, Þorbjörg Ólafsdóttir varð önnur með 511 stig og Haukur F. Möller varð þriðji [...]
Landsmót í Þrístöðuriffli í dag
Í dag sunnudaginn 11. febrúar, fór fram landsmót STÍ í þrístöðu í Digranesi og skjóta konur nú 3 X 40 skot, eins og karlarnir. Í karlaflokki sigraði Theodór Kjartansson Skotdeild Keflavíkur á 1027 stigum, annar [...]
Landsmót STÍ í 50 metra riffli
Jón Þór Sigurðsson, Skotíþróttafélagi Kópavogs, sigraði í Landsmóti STÍ í 50m liggjandi riffli sem haldið var í Íþróttahúsinu Digranesi laugardaginn 10. febrúar. Skor Jóns Þór var 623,0 stig sem var 0,7 stigum frá Íslandsmeti hans. [...]
Evrópumeistaramótið í Compak Sporting á Kýpur
Evrópumeistaramótið í haglabyssugreininni Compak Sporting fer fram á Larnaka Olympic skotvellinum á Kýpur dagana 3. - 6.maí 2018. Þeir sem hafa áhuga á að skoða þátttöku geta haft samband við skrifstofu STÍ um næstu skref. [...]
Íslandsmet um helgina
Nú er búið að liggja yfir Íslandsmetum sem sett voru um helgina og uppfæra önnur þannig að Íslandsmetaskráin ætti að vera orðin rétt núna. Hér koma helgarmetin staðfest en þau urðu 9 talsins: Loftskammbyssa kvenna: [...]
Jórunn og Guðmundur best í skotfimi
Skotíþróttakeppni WOW Reykjavik International Games fór fram í Egilshöllinni í gær. Keppt var í opnum flokki með annarsvegar loftskammbyssu og hinsvegar með loftriffli. Jórunn Harðardóttir úr SR gerði sér lítið fyrir og vann í báðum flokkum [...]





