EM í loftbyssugreinunum í Ungverjalandi í gangi núna. Okkar keppendur í góðum gír. Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir lentu í 37.sæti af 50 liðum í parakeppninni á Evrópumeistaramótinu í dag. Þau keppa í einstaklingskeppninni á morgun.